Námskeið

Á tónlistarnámskeiðunum hjá Þráni er hægt að læra á gítar, bassa, trommur, ukulele, og píanó.

Námskeiðin standa flest í 10 – 12 vikur en alltaf er hægt að fá styttri námskeið og staka tíma.

Þeir sem ekki komast til Þráins á námskeið geta fengið kennslu í gegnum Skype.

 

Hafir þú áhuga á að skrá þig á námskeið hjá Þráni getur þú gert það með því að senda honum tölvupóst á gitarar@gmail.com